tisdag 6 oktober 2015

Sælir Íslendingar!

Eftir góða byrjun á starfinu í haust með fjölmennum barnahittingi um miðjan september með rúmlega 100 þátttakendum, fræðandi og skemmtilegri sveppatínsluferð og einkar fjölmennu AW, kemur loksins dagskráin fyrir aðra viðburði haustsins.


Haustdagskrá Íslendingafélagsins í Stokkhólmi árið 2015


2. október – AfterWork á Nordic Light Hotel, frá kl. 17 – 20
10. október – Sunnudagaskóli kl. 12 á laugardegi í Olaus Petri Kyrkan
17. október – Prjónakaffi kl. 11:30 á Espressohouse á Birger Jarlsgatan
14. nóvember – Prjónakaffi kl. 11:30 á Espressohouse á Birger Jarlsgatan
21. nóvember – Sunnudagaskóli kl. 12 á laugardegi í Olaus Petri Kyrkan
26. desember – Jólaball í Danderydskyrkan


  • Við hvetjum alla til að skoða facebook síðu félagsins – Íslendingar í Stokkhólmi þar sem settar eru inn áminningar um viðburði og frekar upplýsingar eru veittar, ásamt mögulegum breytingum. Einnig bendum við ykkur á skrá ykkur á póstlista félagsins en við sendum út áminningar um viðburði og gagnlegar upplýsingar.
  • Einnig hvetjum við þá sem áhuga hafa á félagsstörfunum að hafa samband við okkur. Nýjar og ferskar hugmyndir eru ávalt velkomnar og margar hendur vinna létt verk

Heimasíða félagsins er sem swww.islendingafelagid.se

Bestu kveðjur,
Stjórnin.
tisdag 15 september 2015

Haustdagskrá Íslendingafélagsins í Stokkhólmi.

Heil og sæl!


Dagskrá Íslendingafélgasins í Stokkhólmi haustið 2015

19.09. Sveppatínsla

02.10. After Work

10.10. Sunnudagaskóli

17.10. Prjónakaffi

Október Haloween ball

14.11. Prjónakaffi

21.11. Sunnudagaskóli

Desember Jólaball


Kveðja,
Stjórnin